Oft er talað um flöskuhálsa í fyrirtækjum þegar afmarkaður staður í skipulagsheildinni veldur því að líkur á hámarksárangri minnka. Flöskuhálsinn getur verið ákveðið skref í framleiðslu-, þjónustu- eða söluferlinu. Það liggur því í hlutarins eðli að flöskuhálsar geta hæglega verið einstaklingar sem með hegðun sinni gera það að verkum að ekki er hægt að uppfylla […]
Stöðugt áreiti
Ég virðist bara ekki hafa nógu margar klukkustundir í sólarhringnum. Ég næ aldrei að ljúka deginum í vinnunni innan réttra tímamarka. Ég þeytist á milli funda og hef engan tíma til að draga andann allan daginn. Ég borða á hlaupum eða funda í hádeginu og gleypi þá í mig einhverja óhollustu. Þegar heim er komið […]