Ímyndaðu þér að þú sért á gangi og allt í einu eins og af himnum ofan þýtur í átt að þér ör sem stingst á bólakaf í upphandleggin á þér. Eðlilega bregður þér og sársaukinn nístir í gegnum bullseyemerg og bein. Þín fyrstu ósjálfráðu viðbrögð eru að sjálfsögðu að taka um örina og velta fyrir […]
Það má gera mistök
Fjölskyldan sest við matarborðið og ætlar að fá sér að borða. Ég er búin að vera á útopnu í allan dag, vinna, ganga frá, versla og búa til matinn. Ég sest yfirleitt, á eftir öðrum fjölskyldumeðlimum, að borðinu til þess að vera viss um að allt sé komið sem við ætlum að fá okkur. Um […]
Rauði sokkurinn í suðuvélinni
Flest höfum við lent í því að setja litaða flík í þvottavélina með ljósum þvotti. Afleiðingarnar geta verið skelfilegar. Fallega hvíta blússan þín fær bleikleita slikju eða öll þvottastykki heimilisins bláleitan blæ. Einn litaður barnasokkur getur ef ekki er varlega farið smitað út frá sér og eyðilagt fulla þvottavél af annars fullkomlega nothæfum þvotti nú […]
Konur eru konum bestar
Karlar eru frá Mars – Konur frá Venus….eða var það öfugt? Gildir einu. Við getum öll verið sammála um að konur og karlar eru í eðli sínu ólík þó svo að grunnþarfirnar séu þær sömu. Þannig er það og þannig verður það. Enda í sjálfu sér ekki svo eftirsóknarvert að konur temji sér alla eiginleika […]
Þegar það róast!
Það þarf engum að segja að hraðinn í lífi nútímamannsins hefur margfaldast á síðustu áratugum. Við höfum í hendi okkar ótrúlegt magn upplýsinga og áreitið fylgir okkur nánast hvert sem við förum. Skilaboðin um hið fullkoma líf dynja á okkur úr öllum áttum og búa til pressu sem er ómögulegt að standa undir. Konur í […]